Kirkjan vs heilbrigðiskerfið

Hefur kirkjan sem stofnun einhvern tímann talað um að hún hafi ekki nægt fé til að reka sig, halda við húsum og borga þjónunum laun?

Hefur Landspítalinn sem stofnun einhvern tímann talað um að hann hefði ekki nægt rekstrarfé?

Við vitum svörin.

Hversu margir þurfandi hafa ekki fengið þjónustu hjá kirkjunni?

Hversu margir þurfandi hafa þurft að bíða lengi eftir þjónustu lækna eða annars hjúkrunarfólks?

 


Bloggfærslur 6. janúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband