Sitt er hvað, fjárhagur ríkissjóðs og fjárhagur heimilanna

Þær eru ekki allar jafn beysnar, utandagskrárumræðurnar á þingi, en mér fannst hún heilbrigð um efnahagsmálin í gær. Það er sérkennilegt að þegar bankarnir sem okra á landsmönnum sýna hagnað sem hleypur á milljörðum sé það rekið upp í nasirnar á venjulegu fólki og því sagt að það hafi það gott. Þótt það hafi það verra en í gær.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Bankarnir höfðu nú ekki nema 750.000 kall af hverju mannsbarni hér á síðasta ári.  Það er af þjónustugjöldum og ávöxtun, sem þeir fengu með að spila rúllettu með spariféð og lífeyri.

Ég vildi gjarnan fá eitthvað af þessu til baka. 

Jón Steinar Ragnarsson, 31.1.2007 kl. 08:12

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Og ég lái þér það bara ekki.

Berglind Steinsdóttir, 1.2.2007 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband