Fimmtudagur, 15. febrúar 2007
Ógæfumennirnir sem gengu berserksgang í Hafnarfirði í fyrrinótt
Ég heyrði í fréttum að þrír strákar á aldrinum 15-17 ára hefðu verið handteknir vegna bílbrotanna í Hafnarfirði í fyrrinótt, þeir játað og þeim sleppt. Og HVAÐ nú? Þeir eru augljóslega miklir ógæfumenn og vel hægt að hafa samúð með mönnum sem líður svona illa - en vanlíðan þeirra bitnar á mörgu fleira fólki. Og HVAÐ nú? Hver eru úrræðin? Hver bætir tjónið?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.