Mjólkurlítrinn á 130 kr. í sjoppu

Og hvað getur neytandi gert kl. 22 á sunnudagskvöldi, neytandi sem þráir ekkert heitara en flóaða mjólk en á enga aðra mjólk - á enga mjólk? Síðasti söludagur var meira að segja þennan sama dag. Þetta var ekki ég, ég á mjög auðvelt með að ulla á móti.

Álagningin er frjáls.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta er allt of algengt í þessum sjoppum

Reynir Már Sigurvinsson (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 08:50

2 identicon

Þú ættir að hitta sjálfsalann í vinnunni hjá mér. Hann selur raunar öngva mjólk en gosflaskan kostar 100 krónur. Engin sjoppa jafnar það.

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 08:54

3 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Ég hélt að mjólkinn hefði átt að lækka 1.mars.  Gera bara eins og við gerum á landsbyggðinni þar sem 32km er í næstu búð og sjoppu.  Þá er verslað 1.sinni í viku og þá vel inn og vikuskamtur af mjólk er þar á meðal.  Ef eitthað klárast áður en vikan er búinn þá er það bara ekki til og bíður næstu verlsunarferðar.  Ég hélt að þetta yrði erftitt en þetta er miklu þægilegra og mörgumsinnum hagkvæmara í alla staði. 

Þórður Ingi Bjarnason, 12.3.2007 kl. 09:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband