Miðvikudagur, 28. mars 2007
Mokveiði - af fiski
Jáh, þetta er ótrúlegt, í kvöldfréttum var bein útsending úr skipi þar sem fiski var mokað upp úr lestinni og allt í einu rifjaðist upp að endur fyrir löngu voru þorskaflatölur alltaf fyrsta frétt, nánast fyrir minni mitt reyndar. Og hvers vegna skyldi það hafa breyst? Ætli það sé vegna þess að aflinn hefur minnkað eða er það vegna þess að fiskifréttir eru ekki sexí? Kannski sitt lítið af hvoru.
Eru kannski uppgrip í þorski sexí frétt?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.