Þriðjudagur, 1. maí 2007
Líka varðandi afnám launaleyndar?
Ég held að Bjarni Ármannsson hafi síðast komið mér á óvart fyrir hálfum mánuði þegar hann lýsti yfir eindregnum vilja sínum til að afnema launaleynd, sem stjórnandi væri hann búinn að átta sig á að hún væri fyrirtækinu óhagstæð og að afnám hennar væri forsenda launajafnréttis.
Er sú stefna líka óbreytt?
Stefna Glitnis óbreytt þrátt fyrir eigenda- og forstjóraskipti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góð spurning Berglind! Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 1.5.2007 kl. 08:32
Bjarni ríður á vaðið og gefur upp hvað hann fékk fyrir bréfin í Glitni, litla 6,8 milljarða. Nei, hér eftir ríkir varla nokkur launaleynd í hans fyrrum banka.
Steingerður Steinarsdóttir, 2.5.2007 kl. 19:35
Og hvað var þá Bjarni með á tímann? Hahha. Nei annars, það er ekki hlæjandi að þessu.
Var annars stefna Bjarna hætt að fara saman við stefnu Glitnis?
Þetta er allt hið dularfyllsta.
Berglind Steinsdóttir, 2.5.2007 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.