Föstudagur, 11. maí 2007
Samkeppnin talar
Samkeppnin hefur bara því miður ekkert annað að segja en: dittó dittó dittó.
Lítill fugl hefur hvíslað því að mér að tryggingafélögin afskrifi í sjóði sem fitna og dafna. Annar lítill fugl er að hvísla núna að þess verði skammt að bíða að hin tryggingafélögin - þessi sem eru í harðri samkeppni - muni hækka sín iðgjöld á næstu dögum.
Nema ég hafi tekið athyglishlé og þau séu þegar búin að því.
Tryggingamiðstöðin hækkar iðgjöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég nenni ekki að velta mér upp úr glæpamennsku tryggingafélaganna en mér finnst þú frábær og það sem þú ert að vinna að. En vel á minnst einhver bloggara var að auglýsa eftir á hvern Risessan minnti. HÚN MINNIR AUÐVITAÐ Á BJÖRK FRÁ ÁKVEÐNU SJÓNARHORNI.
Steingerður Steinarsdóttir, 13.5.2007 kl. 00:17
Þið voruð gamansöm á kosninganótt, hmmm.
Berglind Steinsdóttir, 13.5.2007 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.