Ráðherragisk

Gerir enginn ráð fyrir að Samfylking og Sjálfstæðisflokkur sem báðir hafa lýst yfir vilja til að stokka upp í Stjórnarráðinu ætli að standa við orðin um að fækka ráðuneytum?

Nú eru Björn Ingi og Óli Björn að giska í Kastljósi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Þessir flokkar munu ekki stokka upp í stjórnarráðinu.  Ingibjörg er búinn að býða það lengi eftir ráðherrastól að hún mun samþ. allt sem Geir leggur til og svo mun hún vilja sem flest ráðuneiti.

Þórður Ingi Bjarnason, 18.5.2007 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband