Punktur, punktur, komma, strik

Ríkisútvarpið fær stundum hjarta mitt til að slá örar. Í nýjasta þættinum af Orð af orði tala stjórnendur um greinarmerki af mikilli umhyggju og ástúð. Ég þyrfti eiginlega að komast í handritið því að mig blóðlangar að hafa dæmin fyrir augunum líka.

Punktur, komma, depilhögg og íslenskar gæsalappir ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband