Að taka hrósi

Sumum finnst erfitt að fá hrós. Mér finnst t.d. að það sem ég fæ hrós fyrir þurfi að vera 101% en er það ekki fullmikil kröfuharka hjá mér? Ég held að mér finnist ekki erfitt að hrósa öðru fólki en ég segi ekki við eins árs barn að það sé SNILLINGUR þótt það geti stungið upp í sig kexköku. Það þarf að finna jafnvægi í hróssamfélaginu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband