Amanda Gorman, fædd 1998

Ég ætla að leggja hana á minnið. Hún flutti innblásið ljóð við innsetningu Bidens og Harris í embætti aðalforseta og varaforseta Bandaríkjanna í vikunni. Flutningurinn minnti mig á íslenskan (karl)rithöfund, segi ekki hvern! 

Ég fletti aðeins í Instragram-síðu Amöndu og sé að hún hefur auðvitað komið um langan veg og er sem betur fer stútfull af sjálfsöryggi og framtíðarsýn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband