200 manns að hámarki, börum lokað kl. 24 og 1 metri á milli manna

Það er eins og ríkisstjórnin hafi bara haft mig persónulega í huga þegar hún setti nýju reglurnar. Ég vil fækka smitum en halda efnahagslífinu gangandi. Helst af öllu vil ég svo að börn, unglingar og ungmenni sem eru á félagsmótandi stað í lífinu fái þau lífsgæði sem ég fékk á þeirra aldri.

Og ég hef það sjálf alveg ákaflega gott þrátt fyrir þessar hertu reglur.

Ég sé reyndar ekkert um grímuskyldu. Hún plagar mig mest en ég mun að sjálfsögðu grímuvæðast ef ríkisstjórnin vill.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er engin lagastoð fyrir grímuskyldu.

Harðar takmarkanir á bólusetta strax!

Guðmundur Ásgeirsson, 23.7.2021 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband