Í símanum í búningsklefanum

Ég var í sundi áðan. Á bekknum í búningsklefanum sat kona drjúglengi og fletti símanum sínum. Ég sagði ekkert af því að ég hef ótal sinnum bent konum á regluna um að símar séu bannaðir í búningsklefum en nú var ekkert skilti.

Er þetta kannski töpuð barátta?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ég fer oft í sund. Eittsinn voru þarna unglingar sem létu alveg eins og vitleysingar ég frétti það síðar að það er ekkert hægt að gera því þá kæra þeir bara viðkomandi fyrir kynferðslega áreitni. 

Sigurður I B Guðmundsson, 12.10.2021 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband