Blair kveður - og heilsar Brown

Það er skrýtið að detta inn á Sky og sjá Tony Blair kveðja leiðtogasæti sitt í Verkamannaflokknum og bjóða Gordon Brown velkominn eftir að hafa lesið um ágreining og undirferli þeirra undanfarið í blöðunum. Það virðist stutt í tárin hjá þeim báðum.

Brown er fjandakornið ekki eins mælskur og Blair. Ekki heldur eins mikið fiðrildi að sjá. Það verður spennandi að fylgjast með honum samt. Hmm, Gordon Brown er með sigin munnvik, hafa menn tekið eftir því?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband