Smásöluverð hækkar líka í Bandaríkjunum

Þegar ég var í New York í fyrra keypti ég undurgott kaffi, drakk sumt þar og tók sumt með mér heim. Bandaríkjamenn hafa þennan sið að verðmerkja vörurnar þannig að ég veit og man að 340 grömm af hnetukaffinu kostuðu 5,49 dollara. Sendingin sem mér barst í gær er hins vegar komin upp í 5,99 dollara.

Eru ekki rúm 8% óeðlilega mikil hækkun? Það er greinilegt að það hefur ekkert verið tekið til í virðisauka þarlendra nýlega ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband