Auf der Bühne

Eg er buin ad komast ad thvi - mer til litt blandinnar gledi - ad eg verd a svidinu obbann af eftirmiddeginum. Ekki leidist mer su tilhugsun, spurningum um Island verdur laett inn a milli annarra dagskrarlida, verdlauna og thess hattar. Ef illa gengur a mer svo sem eftir ad leidast thad, en hingad til hefur ekki verid leidinlegt ad spjalla vid Desimo sem er stjornandi gledinnar. Hann er mikill humoristi - og helt ad Berglind vaeri svidsnafn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ekki minn dagur.

Berglind Steinsdóttir, 7.3.2008 kl. 18:49

2 identicon

Gangi þér vel,  þetta hljómar skemmtilega allt saman.

Ertu búin að þessu annars, hvað meinarðu ekki þinn dagur? Misstirðu af vélinni?  

Þórh. (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 06:37

3 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Nei, Þórhildur, fyrst skildist mér að innkoma mín væri bara í þrjár mínútur og eftir handriti. Svo var látið að því liggja að við Desimo sem var eins konar fundar-/veislustjóri ættum að spjalla af og til og síðan var bara áfram slegið úr og í. Á endanum var ég á sviðinu í rúman klukkutíma, sagði þrjár setningar á íslensku og aðrar þrjár á þýsku og hjálpaði síðan hinum meintu íslensku álfum að útdeila treflum sem á stóð CEC Island 2008, treflarnir voru sum sé eins konar verðlaunaviðurkenning fyrir að hafa selt tryggingar af móð undanfarið ár. Það fólk fær að fara í ferð til Íslands í júní. 

Vonbrigði er of stórt orð - en ég er ekki sérlega ánægð með frammistöðu mína.

Berglind Steinsdóttir, 9.3.2008 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband