Hugmyndir okkar um hugmyndir annarra

Frændi minn rápaði um netið og fann þessar setningar:

It was once against the law to have a pet dog in a city in Iceland!

Við getum rifjað upp þegar Albert Guðmundsson átti Lucy og mátti það ekki. Hann var kærður, hótaði að flýja land með tíkina og reglunum var breytt. Hundahald var leyft með skilyrðum.

Svo hnaut Davíð um þessa:

Tourists visiting Iceland should know that tipping at a restaurant is considered an insult!

Og þá var honum aldeilis misboðið. Hann vinnur á veitingastað og veit ekki um neinn sem þætti að sér vegið með þjórfé.

En þessar hugmyndir eru lífseigar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband