Sunnudagur, 4. maí 2008
Upphafið að betri tíð?
(Guð?) láti gott á vita. Svo sem er alveg ástæða til að flikka upp á grjótið en meiri áhyggjur hef ég af snúrunum sem sumir kalla reipi og vönustu menn vita varla hvort þeir eiga að vera fyrir framan eða aftan. Það er tímaspursmál hvenær alvarlegt slys verður þarna. Ég hef séð fólk hlaupa upp á Geysi sjálfan til að gægjast ofan í. Og ég fölna.
En nú er búið að skrifa ofan í nöfn konunganna þannig að hitt hlýtur að fylgja.
Konungssteinar fá nýja ásýnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.