Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Ţegar vits er ţörf leitar mađur ţađ uppi

Ég á í ógurlegu lúxusvandamáli og leita víđa ráđa viđ ţví. Í dag varđ fyrir valinu hópur valinkunnra leiđsögumanna á Geysi ţar sem hvalborgarinn var kynntur enn frekar til sögunnar.

Orfie og Ellamaja

Hér eru Orfie hin flćmska sem mun giftast Ţjóđverja og Ellamaja hin íslenska sem er gift til Kanada.

Magga í Kórsölum

Og Magga sló til og fékk sér hvalborgarann sem hratt öllu af stađ.

Rakel Rós sem á Elísu Rós og Viktoríu Rós

Mig langađi svolítiđ ađ smakka hvítlauksborgarann sem Rakel fékk sér en asnađist til ađ fá mér lasagnađ sem sést til hćgri.

Bryndís, Rakel og baksvipurinn á Ellumaju

Hver biđur um grćnmetisrétt? Bryndís er svo sem öll í lýđheilsunni ...

Ragga

Og svo er ađ sjá sem kertin hafi fengiđ óţarflega stórt hlutverk í Geysisleiknum ţar sem ţau skyggja á Röggu. Leifur hennar hefđi viljađ koma og smakka á hvalnum, ţađ fylgir sögunni.

Og vandamáliđ leystist, allir eru sammála mér í ţví ađ fólk er svo ólíkt ađ mađur getur ekki ćtlađ ţví sömu hlutina ...


Langtímastrćtókort komiđ í hús

Ég er hamingjusamur háskólastúdent og hygg á mikla leiđangra í uppsveitir Reykjavíkursýslu í vetur, mun taka međ mér ţykka dođranta um ţýđingar og lesa í gegnum skaflana í Grafarvogi og á Kjalarnesi.

Ţökk sé grćnu átaki Reykjavíkurborgar.


Kaupţing trekkir í Svíţjóđ

Ţađ er svo gaman ađ í Stokkhólmi býđur Kaupţing viđskiptavinum svo góđ kjör ađ ţeir flykkjast ţangađ frá sćnskum bönkum. Heimild mín frá síđustu viku hermir ađ gróđinn af ţví ađ flytja viđskiptin hafi veriđ umtalsverđur og ađ ekki hafi veriđ hćgt ađ líta framhjá ţví. Ţess vegna skipti Svíinn.

Trekkir Kaupţing til sín viđskiptavini á Íslandi? Mig fćldi bankinn í burtu og hef ég ţó aldrei veriđ međ yfirdrátt af neinu tagi, alltaf veriđ borgunarmađur fyrir skuldum mínum jafnóđum.

Hér eru stýrivextir háir, stimpilgjöld innheimt og sitthvađ fleira hef ég heyrt til útskýringar á ţví hvađ bankaviđskipti eru óhagstćđ hér - en samt munar miklu hvađ ţađ er betra fyrir mig ađ vera hjá sparisjóđunum.

Ekki erum viđ ađ borga fyrir sćnska neytendur??

Kaupthing fangađi augađKaupţing var ekki ađ spara textann


,,Underbar och älskad av alla"

Svo heitir myndin sem viđ sáum í sal 1 í bíóinu Saga á laugardaginn, daginn eftir frumsýningu. Hún var sćnsk sem var frumskilyrđi fyrir ađ nenna í bíó. Svíar virđast hafa tímann fyrir sér ţegar ţeir fara í bíó og ţótt hana vantađi enn 20 mínútur í sýningu var kominn góđur hópur af fólki ađ sjá sýninguna.

Underbar och älskad av alla er gamanmynd sem fór drjúgt út af sporinu en var samt jävla fyndin á stađnum og stundinni. Minnir kannski á Bríeti Jóns (Bridget Jones) ađ einhverju leyti, sjarmerandi ólukkukráka sem hún Bella Eklöf var.

Ég man ţegar ég sá Four Weddings and a Funeral í bresku bíói forđum daga. Ţá var gengiđ um fyrir sýninguna og manni bođiđ ađ kaupa sykrađ popp og annađ slikkerí af bakka sem sölumađurinn hélt fyrir framan sig. Í sćnskum bíóhúsum kemur starfsmađur inn í salinn, býđur fólk velkomiđ og óskar ţví góđrar skemmtunar um leiđ og hann biđur alla um ađ hafa slökkt á símunum sínum.

Hyggeligt?

Svo er ađ vita hvort ég nć ađ hundskast á Sicko áđur en ţađ verđur of seint.

Á fundi međ Astrid Lindgren

Ég byrja á ađalmyndinni, ţegar ég var í heimsókn í Junibacken í síđustu viku og fetađi í ... fótspor Línu langsokks sem mig minnir eindregiđ ađ hafi veriđ svo ógurlega sterk og átt hest sem hún hélt á og apa sem hét Níels, hehhe. En ekki nýtur sín allt á myndinni.

Berglind langsokkur


Leidsögumenn í Stokkhólmi

Ég er algjörlega fordekrud, ég fae svör vid öllum spurningum mínum. Leidsögumenn hér eru med taepar tvö thúsund á tímann en nokkurn veginn bara greitt fyrir tímann á stadnum, allt nidur í thriggja tíma útkall. Í thinginu eru mjög tídar skodunarfedir á ýmsum tungumálum og thad hefur rádid laerda leidsögumenn til ad sinna thví. Stundum koma hópar sem vilja fá ad nota eigin leidsögumenn í Riksdagen en vid thví er sagt thvert nei.

Heimildir mínar herma ad thad sé frekar lítid ad gera hjá saenskum leidsögumönnum á veturna og sjálfri sýnist mér sem konur sitji í leidsögusaetunum í obbanum af rútunum. Og thaer eru svakalega margar á thessum tíma.

Ég hef ekki spurt um alveg allt sem mér hefur dottid í hug ...

Svo aetlum vid ad sjá rammsaenska mynd í bíó í kvöld.


Grádu- og prósentumerki

Nú skil ég ordid vandamál okkar Togga thegar vid deildum um %-merkin í baeklingi um heitt vatn. Svíar hafa bil á milli tölunnar og merkisins. Fyj. Og baeklingurinn var ad erlendri fyrirmynd. Svíar segja ad aukningin sé 45 % (eda hvad sem er). Allir sanngjarnir menn sjá ad thetta er órökrétt. Hvad gerist ef prósentumerkid kemur svo aftarlega í línu ad thad dettur nidur í naestu línu og verdur fremst thótt talan hangi aftast í línunni fyrir aftan?

Allir sanngjarnir menn sjá vandann!

En lífid er samt dásamlegt í Feneyjum nordursins.


Fasteignaverdid a Nordurlondunum

Thetta kemur audvitad engum a ovart en fasteignaverd hefur rokid upp i Stokkholmi sidasta aratuginn. Christoffer sagdi mer i dag ad verdid a hans ibud hefdi threfaldast tvisvar a 10 arum! Hann keypti sina 1997 a 500.000 saenskar en nu er hun metin a 3 milljonir. Kannast madur vid thessar lysingar?

Svo for hopur til Junibacken ad skoda safn kennt vid Astrid Lindgren og thad er safn sem kvedur ad. Thar er nefnilega gert rad fyrir bornum, thar ma allt og ekkert er bannad. Og thott vid vaerum bara fullordin nyttum vid okkur thad og eg let taka mynd af mer i stellingu Linu langsokks a hestbakinu.

Gaman ad thessu.

 


Eg er svo god i saensku

Eg skil hana miklu betur en eg hugdi. Annad hvort hafa Sviar lagad hja ser framburdinn - sem eg tel allar likur a - eda eg er farin ad hlusta svona miklu betur en eg a ad mer. Hun Astrid Lindgren hefdi ordid 100 ara i ar ef henni hefdi enst aldur og nu siglum vid til fundar vid hana.

Ein og half milljon manns i Stokkholmi og madur finnur ekki fyrir thvi ... og enginn reynir ad tala vid mann ensku. Mer finnst gaman.


Svenska sumarid er komid

Kannski kom thad i gaer, i dag er thad alltent i Stokkholmi. Og eg i fyrsta sinn.

Eg er buin ad spekulera nokkud i tiskunni, hun er svipud og heima og svo breid belti. Einn mann hef eg sed hanga halfan ofan i ruslatunnu en adrir virdast hafa efni a ad borga 30-50 saenskar kronur fyrir skitinn is.

Leigubilstjorinn sem keyrdi okkur af flugvellinum var urvalsnaungi, uppfraeddi mig um allt sem fyrir augu bar a leid til borgarinnar og spurdi thess a milli um staerd og legu Islands. Hann var kominn langleidina med ad laera islenska malfraedi thegar leidir skildi.

Feneyjar nordursins klikka ekki. Eg hlakka til ad sigla um sundin bla.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband