Mánudagur, 5. febrúar 2007
Hádegisfyrirlestur á morgun
Það eru náttúrlega mistök að segja nokkrum manni frá þessu sem ekki er þegar staðráðinn í að fara en Sagnfræðingafélagið stendur fyrir enn einum fyrirlestrinum í hádeginu á morgun. Og að þessu sinni er það enginn annar en Hannes Hólmsteinn Gissurarson sem heldur fyrirlestur um heimildagildi heimildamynda.
Það er vissast að mæta tímanlega.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.