Fokkings smálán

Fjármögnunarfyrirtćki

 Ég veit ekki til ţess ađ ég ţekki neinn sem hefur fengiđ smálán međ ólöglegum vöxtum en geri ráđ fyrir ađ ég ţekki samt einhvern sem hefur fengiđ ţannig lán eđa ţekki a.m.k. einhvern sem ţekkir einhvern sem hefur tekiđ smálán. Hvađ sem mér líđur hafa ţessi lán veriđ á markađi og einhverjir hafa nýtt sér ţau og okurvextir hafa veriđ lagđir á og innheimtir.

Djöfulsins.

Hóparnir sem eru útsettastir fyrir ţessum lánum eru ţeir sem eru viđkvćmir fyrir, sjálfsagt međ lítiđ fjármálalćsi og áreiđanlega svo illa staddir fjárhagslega ađ ţeir geta alls ekki endurgreitt mörg ţúsund prósent vexti á neyslulán, kannski til ađ geta keypt í matinn eđa kannski bara nammi međ bíómyndinni. Öll gagnrýni mín hér beinist ađ ţeim sem nýta sér ţessar smugur.

Nú er enn búiđ ađ fjalla um ólögmćti ţessa en ţegar ég opna veđurappiđ í símanum mínum er auglýsingaborđi frá „fjármögnunarfyrirtćki“.

Fokk. Útilokiđ ţessi fyrirtćki, ţiđ sem hafiđ verkfćrin til ţess. Ég exa auglýsinguna út en einhverjir slá kannski lán og eru svo ekki borgunarmenn fyrir ţessum fáránlegu vöxtum sem eru enn rukkađir.

Svo er ég ađ hugsa um annađ. Ásta Sigrún Helgadóttir, umbođsmađur skuldara, segir óljóst hver muni tryggja ađ Kredia Group endurgreiđi oftekna vexti af smálánum. Ţar sem smálánafyrirtćkin séu hvorki leyfis- né skráningaskyld hér á landi sé erfitt ađ meta umfang lánanna.“ Hver ćtlar ađ borga kostnađinn viđ ađ skođa umfangiđ og reikna ţetta út? Viđ erum ekki ađ tala um einn dag hjá Seđlabankanum/Fjármálaeftirlitinu eđa umbođsmanni skuldara, viđ erum örugglega ađ tala um fimm stöđugildi í heilt ár. Hvernig vćri ađ láta okrarana skila peningunum til ţeirra sem voru ofrukkađir og borga svo bara sekt fyrir ađ brjóta lög?

Fokk. Ef ég vćri í pólitík vćri ţetta hitt máliđ sem ég myndi eyđa öllum mínum kröftum í ađ breyta.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband