Miðvikudagur, 28. desember 2022
Aðskiljum ríki og kirkju
Ég hef enn ekki skipt um skoðun á þessu máli og var núna að enda við að lesa fínan leiðara um biskupinn okkar og meinta þöggun um kirkjuna.
Þjónar kirkjunnar ættu að fagna heilbrigðri umræðu og kannski fagna heilbrigðir þjónar kirkjunnar henni en ég hef bara ekki frétt af henni. Hver veit? En sú umræða er þá ekki hávær.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.