Spánn: leiðarlokin nálgast

Nei, nei, Spánn er ekkert að niðurlotum kominn, dvöl minni fer bara að ljúka eftir þá tveggja og hálfs mánaðar dvöl hér í suðrinu. Í dag tók ég rútu frá Málaga til Alicante og mig rak í rogastans að verða vitni að því að ótrúlega margir farþegar töluðu hátt í símann og viðmælandinn líka!

Rútubílstjórinn varð að vanda um við einn sem sat nálægt mér. Og þegar betur var að gáð var ein af reglunum að það ætti ekki að trufla aðra farþega með hávaða. Er það sem sagt þannig að menn óttast bylgjur frá símanum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband