Lítið er ungs manns gaman

Ég hnaut um þetta lag á annarri bloggsíðu og þegar ég horfði á það (og hlustaði) vöknuðu ýmsar minningar þótt ég kannist svo sem ekki við þessa útgáfu. Sterkasta minningin varð um nemandann (sem ég veit ekki hver er) sem skrifaði nafnlaust á kennaramat í Kvennó: Hún hefur hlustað of oft á Always look at the bright side of life. Ég hef að vísu grun um hver hann muni vera og hvað hann hélt ranglega að mér fyndist um hann.

   Duló ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Þetta er alveg hrikalega fyndið — en langt!!!!!

Kristín M. Jóhannsdóttir, 20.6.2007 kl. 22:37

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Psst, Stína, þetta var uppáhaldslagið hans Ármanns okkar þegar hann var sjö ára, a.m.k. segir hann það á blogginu sínu. (Ég held að lagið hafi ekki verið til þegar ég var sjö ára eða ég er bara svona illa lagaáttuð (sem er frekar líklegt).)

Berglind Steinsdóttir, 20.6.2007 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband