Fjölga akreinum eða fækka bílum?

Gæti verið að mögulega hefði hugsanlega verið hægt að hafa fleiri í einhverjum bílanna? Hugsanlega, ef til vill og mögulega?

Ég sting upp á hjóli, þá kemst maður alltaf meðfram kyrrstæðu bílunum.


mbl.is Samfelld röð bíla frá Rauðavatni að Selfossi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Kransæðastífla í æðakerfi borgarlíkamans.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 23.6.2007 kl. 07:06

2 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Minnka blóðmagnið eða stækka æðarnar?

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 23.6.2007 kl. 07:12

3 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Stíflastíflastífa ... athuga orsökina, uppræta vandann? Er blóðið bílar ... eða fólk?

Berglind Steinsdóttir, 23.6.2007 kl. 11:42

4 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Æ, annars, ég er þeirrar skoðunar að tímabært sé að fjölga reinum inn og út úr borginni. Mér finnst samt almennt brýnna að bæta almenningssamgöngur en að hlaupa eftir hagsmunum hvers og eins bíleiganda.

Berglind Steinsdóttir, 25.6.2007 kl. 07:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband