Neikvæð áhrif auglýsinga

Ég er ekki sú eina sem mun hugsa mig um tvisvar áður en ég beini viðskiptum mínum til REMAX í fasteignaleitinni á nýju ári. Reyndar er kannski ekki alveg sanngjarnt að kenna auglýsingunni um því að ég hef lengi haft á REMAX illan bifur, ágengni sumra sölumanna hefur verið þvílík. Orðsporið tikkar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

... og þeir verðleggja fasteignir alltaf hærra en aðrar fasteignasölur og yfirleitt svo óraunhæft að fólk skoðar ekki einu sinni eignina.

Ásinn (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 09:28

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Já, einhvern veginn verður REMAX að fá fyrir hærri söluþóknun ...

Berglind Steinsdóttir, 20.12.2007 kl. 12:05

3 identicon

Já, og sölumennirnir þurfa að vera sérstaklega ágengir til að selja á þessu uppsprengda verði.

Ásinn (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband