Kjaramál leiðsögumanna

Auðvitað skiptir leiðsögumenn margt fleira máli en kjaramál, t.d. löggilding, fagmennska og túristarnir! Nú er kominn janúar, launasamningar endurnýjuðust um áramótin en eðlilegt er að endurhlaða geymana fyrir vertíðina framundan.

Á aðalfundi í kvöld verður rætt um hvort leggja eigi niður félagið sem stéttarfélag og bara hafa það sem fagfélag. Mér finnst það fráleit tilhugsun. En mér finnst jafn fráleit tilhugsun að halda áfram að vinna fyrir 1.455 kr. á tímann í dagvinnu samkvæmt taxta þar sem orlof, bókakaup, undirbúningstími og fatakostnaður er innifalið. Helst þyrftum við sem leiðsögumenn að vera með okkar eigin sjúkrakassa í för líka.

Er ekki ráð að einkavæða ferðaþjónustuna ...?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband