Fornafn eđa skírnarnafn

Ég heyrđi í útvarpinu í morgun talađ um treyjur landsliđskvennanna, hvort eđlilegt vćri ađ vera međ föđurnöfnin á bakinu í stađ skírnarnafnanna. Mér finnst ţađ í lagi ţótt mér fyndist óeđlilegt ađ lýsandinn talađi um Friđriksdóttur og Baldvinsdóttur í íslensku útsendingunni. Ţađ sem ég hnaut hins vegar um var ţegar talađ var um fornöfn og ćttarnöfn í ţćttinum.

Berglind er skírnarnafn eđa eiginnafn. Hún er fornafn. Steinsdóttir er föđurnafn. Steinsen gćti veriđ ćttarnafn ef fjölskyldan bćri ţađ í stađ breytilegra föđurnafna.

Ég held ađ ég muni hver sagđi ţetta sem ég er ósammála en ég nenni ekki ađ hlusta til ađ finna ţađ enda skiptir ţađ ekki máli. Ég er bara ađ tjá mig ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband