Læf of Pæ

Nei, sagan hefur verið þýdd sem Sagan af Pí, m.a.s. á vef Ríkisútvarpsins. Þess vegna finnst mér ótækt að þulur ríkissjónvarpsins hafi kynnt myndina sem Life of Pi og þar að auki sagt að hún hafi hlotið fjögur verðlaun. Hvort tveggja skar í eyrun. Hefði hún getað hlotið eitt, tvö eða þrjú verðlaun? Nei, verðlaun er fleirtöluorð.

Og hananú.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Einar Hansen

Hvað ætlarðu að gera með hanan?

Af hverju geta það ekki verið tvenn verðlaun? Er ekki "fleirölugildi" orðsins, í raun bending á að orðið sjálft segi að "verðlaunin" sem slík geti verið ótilgreind mörk stök.  En að "ein" eða "tvenn" verðlaun, segi til um hvort slík verðlaun séu gefinn í eitt eða tvö skipti.

Siða, hvað varðar "Life of Pi", þá veistu að myndin fjallar om mannát og mannlegan geðklofa, ekki satt?

Örn Einar Hansen, 26.12.2017 kl. 02:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband