RÚV stendur sig

Kannski er ég bara of löt til að finna erlendu vefslóðirnar en Ríkisútvarpið skaffar mér hvort eð er beina útsendingu af kosningasjónvarpinu í Bretlandi. Landar Boris sigri?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Helsta "frétt" RUV af kosningunum var að Boris hafi farið inn í mjólkurkælir!

En því var snúið upp í að hann hefði verið að fela sig þar fyrir blaðmönnum - hversu lágt getur RUV lagst í lygum

Grímur (IP-tala skráð) 13.12.2019 kl. 01:30

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ég sá ekki þá frétt, ég fylgdist bara með beinni útsendingu af vef BBC í gegnum vef RÚV. Mér fannst það góður kostur.

Berglind Steinsdóttir, 13.12.2019 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband