Atvinnulausir lögfræðingar

Nú hefur það verið sagt upphátt að lögfræðingar elta þá sem slasa sig (eða ekki) til að bjóða fram aðstoð þótt þeir sem í hlut eiga hafi ekki endilega hugsað sér að fara í mál. Ég er ekki hissa miðað við það sem ég hef heyrt upp á síðkastið. Þetta minnir mig á söguna af konunni sem keypti sér kaffi í máli til að taka með sér, hellti á gólfið (óvart hef ég gefið mér en hvað veit ég?), rann í kaffinu sínu, meiddi sig og fór í mál við kaffihúsið fyrir að selja sér svo heitt kaffi að hún réð ekki við það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband