Þrífast börnin þá ekki best á misjöfnu?

Á misjöfnu þrífast börnin best hefur lengi verið haft á orði og vísað til þess að börnum sé hollt að borða sand (í hófi) í sandkassanum en ekki lifa bara vafin inn í bómull. En nú á tímum Covid er manni sagt að þvo hendur sýknt og heilagt. Ég skil að nú eru óvenjulegir tímar en styrkjum við ekki ónæmiskerfið heilt yfir með því að venja það við ýmislegt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Góður punktur. 

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 26.3.2020 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband