Jarðhræringar

Ég bý í rammgerðu húsi í tryggri götu og óttast ekkert. Ég vaknaði þó í nótt við 4,9 á Richter og nú finnst mér nóg komið. Við hvern á maður að tala? Sigríði Hagalín Björnsdóttur? laughing Og, já, ég held að ég væri óróleg ef ég byggi á Reykjanesinu þannig að ég tek ofan fyrir fólki nálægt skjálftauppsprettunni sem er enn alveg pollrólegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér vitanlega á enginn heima á Reykjanesi síðan vitavörðurinn flutti þaðan.

Björn S. Stefánsson (IP-tala skráð) 1.3.2021 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband