Sykur Katrínar

Af ţví ađ ég les blöđin og miđlana, skólabćkur og skýrslur, hljóđbćkur og allrahanda prófarkir er ég alltaf vođa ţakklát fyrir fljótlesnar skáldsögur sem vekja samt til umhugsunar. Sykur er tvímćlalaust í ţeim hópi. Karakterinn Óttar finnst víđa, bara mismunandi áhrifamikill og áberandi. Segi ekki meir til ađ skemma ekki fyrir lesendum bókarinnar sem verđa vonandi margir.

Án ţess ađ ljóstra neinu upp um söguţráđinn get ég ţó sagt ađ Sigurdís lögreglukona finnst mér sannfćrandi karakter og ég sé hana fyrir mér á fleiri blađsíđum á komandi árum. Hún er ástríđufull í starfi og lćtur sannleikselskandi nefiđ leiđa sig áfram.

Helsti gallinn á bókinni ţótti mér löngu eintölin. Fólk talađi svo lítiđ saman, ţađ sagđi frá og notađi á köflum dálítiđ ritmálslegt orđfćri. Og ég ćtti nú ađ ţekkja ţađ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband