Uppsagnir á Hrafnistu?!

Nú er ég svolítið ringluð. Fréttir berast af því að allt að 40 manns hafi verið sagt upp á Hrafnistu – en þó er varla mánuður síðan ríkið ætlaði að SKAPA 7.000 störf.

12. mars var því slegið upp þegar forsætisráðherra og félagsmálaráðherra kynntu  atvinnuátakið Hefjum störf.

Eru hjúkrunarheimilin ekki á forræði ríkisins?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband