Allir flokkar nema einn

Fimm leiðsögumenn hittast í hádegi. Talið berst að stjórnmálum. Á daginn kemur að við borðið sitja kjósendur fjögurra stjórnmálaflokka á þingi. Einn er útundan. Hver?

Hmmm ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hihihihi, já hver skyldi það vera. í þessum töluðu orðum er þingmaður (??ráðherra) flokksins sem fær ekki stig að tala í sjónvarpinu....

Margrét Einarsdfóttir (IP-tala skráð) 3.2.2007 kl. 18:35

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Téð Margrét var á staðnum þannig að hún hlýtur að vita sínu viti ...

Annars er ósanngjarnt gagnvart samkomunni að láta þess ekki getið að við ákváðum að blása í árshátíðarlúðra eftir u.þ.b. mánuð - takið alla föstudaga í marsmánuði frá til öryggis!

Þá getum við talað um Silfur Egils - og alls enga pólitík, hehhe. Ósk Vilhjálms leiðsögumaður og Pétur Óskarsson ferðaskrifstofueigandi voru þar t.d. í dag.

Berglind Steinsdóttir, 4.2.2007 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband