Fjórfaldur launamunur?

Vćri hćgt ađ ákveđa ađ mesti munur á launum vćri eitthvađ ákveđiđ, t.d. fjórfaldur? Ef lćgstu laun vćru 300.000 kr. vćru hćstu laun 1.200.000 kr? Ađ minnsta kosti hjá hinu opinbera?

Og svo kannski ađ borga forstjórum olíufyrirtćkja eđlileg laun? Hvađa flóknu ákvarđanir tekur Eggert Ţór Kristófersson? Lifir hann í samkeppnisumhverfi? Ekki hef ég tekiđ eftir ţví. Bensínverđ er alls stađar ţađ sama eđa svo gott sem. Hvađa ţjónustustig ákveđur hann sem er svo íţyngjandi sálu hans og ábyrgđ sem réttlćtir laun sem eru ekki ţessa heims?

Ég er ekki beisk. Alltaf ţegar ég skrifa eitthvađ svona gjammar hér einhver ókunnugur eins og máliđ snúist um mig. Ţađ snýst um ţjónustuna og vinnuálag ţessa forstjóra og ţađ snýst um ţađ ađ vinna láglaunastétta er ekki metin sem vert vćri.

Ég vildi óska ţess ađ ég hefđi verslađ viđ N1 og helst ađ ég vćri stórnotandi á svona stundum. En ég get ekki hćtt ađ versla viđ N1. Djö.

En svo er auđvitađ spurning hvenćr á daginn kemur ađ hinir olíufurstarnir maka líka sína króka. Sjálftökustéttirnar eru dálítiđ óţolandi. Og í hverra skjóli eru ţćr?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband