Föstudagar

Ég veit um skóla ţar sem voru mikil veikindaforföll á föstudaginn, 20. apríl, daginn eftir sumardaginn fyrsta. Ég veit líka um vinnustađi ţar sem margir tóku sér sumarfrísdag. Í stađinn fyrir ađ fá illt í herđarnar yfir leti og ómennsku (mér rann snöggvast sjálfri í skap) mćtti kannski íhuga ađ hafa svona föstudaga frídaga. Eđa hvađ? Bćta einum degi viđ skólaáriđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband