Velferđarsamfélag?

Kannski hefnist mér fyrir ađ segja ţetta upphátt en í gćrkvöldi sendi ég Hrafnistu langt kvörtunarbréf út af elsku pabba sem er ţar búsettur hálfósjálfbjarga, m.a. vegna ţess ađ hann datt ţar í júní í fyrra og var lćrbrotinn í fjóra daga áđur en lćknar tóku mark á honum og sendu hann í myndatöku og ađgerđ. Ég kom til hans alla ţá daga og stumrađi yfir honum en vefengdi ekki faglegt mat. Ég er ađeins ađ lćra af reynslunni.

Viđ systur förum til pabba 10-12 sinnum í viku ţegar viđ erum báđar á landinu en samt er stórt bil ađ brúa í félagsţörfinni. Eina umönnunin sem hann fćr er líkamleg, matur, lyf og salernisferđir, og ég er alltaf ađ undra mig á velferđarsamfélaginu, ekki síst eftir ađ mamma veslađist upp af nćringarleysi í fyrra. Viđ systkinin vorum ekki nógu ađgangshörđ viđ heilbrigđiskerfiđ eftir ađ hún fékk blóđtappa í hálsinn.

Í dag fékk heilbrigđisráđherra langt opiđ bréf í blöđunum vegna einhverfrar stúlku sem fćr ekki lögbođna kennslu.

Ţađ eru margir sem hafa sig ekki í ađ gagnrýna upphátt ţannig ađ ég veit ađ alltof margir lenda á milli stóru möskvanna í velferđarnetinu. 

En Hrafnista lofađi ađ bođa mig á fund međ umbođsmanni ađstandenda og ég bíđ bara spennt viđ símann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband